Support me

Hæ! (ENGLISH BELOW)

Dead Air bókin – safngripur sem verður einungis gefinn út í 300 eintökum

Með þessari útgáfu freista ég þess að fjármagna ferlið við að koma fyrsta frumsamda einleiknum mínum á fjalirnar á Edinborgarhátíðinni, stærstu leiklistarhátíð í heimi.

Smelltu hér til að fylla út pöntunarformið og leggja inn á bankareikning

Smelltu hér til að borga með kredit korti á Glaze

Dead Air Book – A Collector’s Edition, Limited to Just 300 Copies

This release helps fund the process of bringing my first original solo show to the Edinburgh Festival Fringe – the biggest theatre festival in the world.

Click here to fill in the order form and donate directly into ISL or UK bank account

Click here to pay by credit card on Glaze

Um bókina

Bókin er í vinnslu og verður gefin út í október, en með því að kaupa hana fyrirfram styðjið þið þetta ferli hjá mér og Önnu Maríu Tómasdóttur leikstjóranum mínum. Hún mun innihalda handritið að Dead Air ásamt völdum greinum um þetta ferðalag, ýmislegt sem gerist á bak við tjöldin og hugleiðingar um sorg, sköpun og þrautsegju. Í leiðinni er þetta ástarbréf til pabba míns, en minningarnar um hann, og skrýtna skopskynið hans, hafa verið mér andagift í sköpunarferlinu.

Pabbi lærði prentsmíði og starfaði síðar sem grafískur hönnuður áður en hann varð umboðsmaður hljómsveita. Mér fannst því eiga vel við að gera vandaða bók sem sameinaði að halda utan um þetta verkefni og heiðra minningu hans.

Ég vinn hana í samstarfi við snilldarhönnuðinn Önnu Röggu. Saman vinnum við þetta af ástríðu og listfengi og leggjum metnað okkar í að bókin verði falleg og áhugaverð. Hún verður ofsetprentuð hjá Litla Prenti í Kópavogi og gefin út í aðeins 300 eintökum. Hún verður aldrei endurprentuð, þetta verður því alvöru safngripur.

Ágóðinn tryggir að ég geti staðið straum af fjögurra vikna rennsli á verkinu á Edinborgarhátíðinni, með tilheyrandi þróunar og kynningarvinnu sem fer fram í Reykjavík, á Ísafirði, í London og í Edinborg.

Nöfn þeirra sem styðja verkefnið með þessum hætti verða prentuð í þakkarlista aftast í bókinni.

———————————-ENGLISH—————————————

Dead Air the Book – A Collector’s Edition, Limited to Just 300 Copies

This release helps fund the process of bringing my first original solo show to the Edinburgh Festival Fringe – the biggest theatre festival in the world.

Donate directly into my account: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdjIwTODYZmImEdxRxEujdoJkRp6UhD9Z9vbk8pyhhFOq1RTQ/viewform?usp=header

Pay by Credit card: https://app.glaze.is/t/eGsrBsrlcTRTtUXt9KjY

About the Book:

The book is currently in development and will be released in October.
By purchasing it in advance, you’re helping support my journey in writing and performing it at the Fringe. The book will include the full script of Dead Air, selected essays about the journey, behind-the-scenes notes, and reflections on grief and creativity. It is also a love letter to my dad, whose memories and twisted sense of humour have been a source of inspiration throughout this process.

My dad learned to be a printer and later worked as a graphic designer before managing bands. So it felt right to make a carefully crafted book that both contains this project and honours his memory.

I’m creating it in collaboration with the brilliant designer Anna Ragnhildur. Together, we’re pouring passion and artistry into making this book beautiful and meaningful. It will be offset printed by Litla Prent in Kópavogur and released in just 300 copies. It will never be reprinted so it’s a true collector’s item.

All proceeds go directly to supporting the preparation of the show and its four-week run at the Edinburgh Festival Fringe, not to mention the development and promotional work happening in Reykjavík, Ísafjörður, London, and Edinburgh.

Names of supporters will be printed in the acknowledgements section at the back of the book.

Thank you so much for supporting this story and helping my dad’s sense of humour live on.